Sérmerkt hálsfesti LA-002
2.900 kr.
Bjóðum upp á sérmerkingar á þessar álplötur. Hægt að útfæra sem hálsfesti eða t.d. setja á lyklakippu. Það kemur skemmtilega út að láta krakka teikna einfaldar myndir með svörtum tússpenna sem við síðan yfirfærum með laser á plötuna. Skemmtileg gjöf til náinna ættingja. Stærð: 3.1 sm. Þegar komið er á greiðslu síðu, skráið þar í reitinn „Bættu athugasemd við pöntun…“ varðand hvaða texti skuli vera á plötu eða hvort þið sendið mér teikningu.